is.wikipedia.org

Úmbría - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úmbría

Fáni Úmbríu

Fáni

Skjaldarmerki Úmbríu

Skjaldarmerki

Staðsetning Úmbríu á Ítalíu

Staðsetning Úmbríu á Ítalíu

Hnit: 42°59′N 12°34′A / 42.983°N 12.567°A
Land Ítalía
HöfuðborgPerugia
Flatarmál
 • Samtals8.464 km2
Mannfjöldi

 (2024)[1]

 • Samtals854.378
 • Þéttleiki100/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-55
Vefsíðawww.regione.umbria.it Breyta á Wikidata

Úmbría (ítalska: Umbria) er fjallent og hæðótt hérað á Mið-Ítalíu með landamæri að Toskana í vestri, Latíum í suðri og Marke í austri. Höfuðstaður héraðsins er háskólaborgin Perugia. Íbúar héraðsins eru um 855 þúsund (2024) og búa í 92 sveitarfélögum.[1]

Áhugaverðir staðir eru m.e. Trasímenó-vatn og Marmore-fossar.

Helstu borgir héraðsins eru:

  1. 1,0 1,1 „Regione Umbria“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27 nóvember 2024.