1171-1180 - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1171-1180 var 8. áratugur 12. aldar.
- Bygging klukkuturns hófst við dómkirkjuna í Písa (1173)
- Þorlákur helgi Þórhallsson vígður Skálholtsbiskup (1178)
- Staðamál fyrri hófust á Íslandi (1179)