1389 - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![](https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/0a/Hekla_%28A._Ortelius%29_Detail_from_map_of_Iceland_1585.jpg/220px-Hekla_%28A._Ortelius%29_Detail_from_map_of_Iceland_1585.jpg)
Árið 1389 (MCCCLXXXIX í rómverskum tölum)
- Heklugos. Nokkrir bæir hurfu undir hraun.
- Bein Þórðar Jónssonar helga grafin upp og flutt í Stafholt.
- Vigfús Ívarsson varð hirðstjóri.
- Hallsteinn Pálsson var kviksettur fyrir fjögur morð.
Fædd
Dáin
- Oddbjörg Jónsdóttir abbadís í Reynistaðarklaustri.
- 9. nóvember - Bónifasíus IX (Pietro Tomacelli) varð páfi.
- Annað friðartímabil Hundrað ára stríðsins hófst.
- Margrét Valdimarsdóttir mikla ættleiddi Eirík af Pommern.
- Kalmarsambandið varð til.
Fædd
- 9. nóvember - Ísabella af Valois, Englandsdrottning, kona Ríkharðs 2. (d. 1409).
- Cosimo de'Medici, leiðtogi lýðveldisins Flórens (d. 1464).
Dáin
- 15. október - Úrbanus VI páfi.
- Murat 1. Tyrkjasoldán (f. 1319).