is.wikipedia.org

1762 - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árið 1762 (MDCCLXII í rómverskum tölum)

  • Manntal tekið á Íslandi. Það var þó ófullkomið og oftast var aðeins húsbóndinn nafngreindur.
  • Erlendur Ólafsson sýslumaður í Ísafjarðarsýslu dæmdur frá embætti í þriðja sinn fyrir margvíslegt misferli.
  • október - Bæli útilegumanna fannst undir Arnarfelli. Þeir komust undan á flótta.

Fædd

Dáin

Katrín mikla. Málverk eftir Rokotov frá 1763.

Fædd

Dáin