is.wikipedia.org

Hinar 95 greinar - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

(Endurbeint frá 95 greinar)

Hinar 95 greinar

Hinar 95 greinar (eða hinar 95 greinar Lúthers) (latína: Disputatio pro declaratione virtutis indulgentiarum) voru ádeilandi greinar, sem Marteinn Lúther negldi á hallarkirkjuhurðina í Wittenberg þann 31. október 1517 og var það upphaf siðbyltingar. Greinarnar sneru aðallega gegn páfa og aflátsbréfssölu kaþólsku kirkjunnar.