Arthur Conan Doyle - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
![](https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/bb/Conan_doyle.jpg/220px-Conan_doyle.jpg)
Sir Arthur Ignatius Conan Doyle (22. maí 1859 – 7. júlí 1930) var skoskur rithöfundur af írskum ættum og best þekktur fyrir verk sín um einkaspæjarann Sherlock Holmes, sem vanalega er talinn höfuðpersóna í glæpasöguheiminum. Auk glæpasagna skrifaði Arthur Conan Doyle vísindaskáldsögur, sagnfræðitengdar bækur ásamt leikritum og ljóðum.
Tenglar
Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.