Dungeons & Dragons - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![](https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/87/Dungeons_and_Dragons_game.jpg/220px-Dungeons_and_Dragons_game.jpg)
Dungeons & Dragons (Drekar og dýflissur) er spunaspil / hlutverkaspil. Það var gert af Gary Gygax og Dave Arneson 1974 og líkir eftir heimi Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien.