Eyjafjöll - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyjafjöll | |
---|---|
![]() Eyjafjöll með Eyjafjallajökli í bakgrunni. | |
Land | Ísland |
![]() | |
Hnit | 63°34′11″N 19°40′13″V / 63.569662°N 19.670379°V |
breyta upplýsingum |
![](https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/2/2a/Seljandsfoss1a.jpg/220px-Seljandsfoss1a.jpg)
![](https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/9e/An_Icelandic_hayfield%2C_S._coast%2C_near_Eyjafjallaj%C3%B6kull._%284558213523%29.jpg/220px-An_Icelandic_hayfield%2C_S._coast%2C_near_Eyjafjallaj%C3%B6kull._%284558213523%29.jpg)
Eyjafjöll eru fjallgarður á Suðurlandi sem liggur vestur úr Mýrdalsjökli. Efst í Eyjafjöllum er jökulhetta, Eyjafjallajökull, en fjöllin draga nafn sitt af því að þau standa gegnt Vestmannaeyjum. Fjallgarðurinn nær frá Markarfljóti í vestri að Jökulsá á Sólheimasandi í austri. Fjöllin eru flest móbergsfjöll.
Í Eyjafjöllum eru meðal annars Seljalandsfoss og Skógafoss en einnig margir minni. Í fjöllunum eru einnig margir hellar s.s. Paradísarhellir.