is.wikipedia.org

Fjallalerki - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjallalerki

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Larix
Tegund:

L. lyallii


Tvínefni
Larix lyallii
Parl.
Útbreiðslusvæði Larix lyallii

Útbreiðslusvæði Larix lyallii

Fjallalerki (larix lyalli) er lerkitegund sem vex í fjallendi Norður-Ameríku (Klettafjöll og Fossafjöll). Það er einstofna tré með mjóa og óreglulega krónu og nær allt að 25 metrum að hæð.[2]

  1. Conifer Specialist Group (1998). „Larix lyallii“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 12 maí 2006.
  2. Lerkitegundir Geymt 29 apríl 2016 í Wayback Machine Skógrækt ríkisins. Skoðað 12. apríl 2016.