Háskólinn í Rochester - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Háskólinn í Rochester (e. University of Rochester eða UR) er einkarekinn rannsóknarháskóli í Rochester í New York-fylki. Skólinn var stofnaður árið 1850. Nemendur við skólann eru á 12 þúsund (2019).