is.wikipedia.org

Misodendrum - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Misodendrum
Misodendrum punctulatum á Nothofagus antarctica

Misodendrum punctulatum á Nothofagus antarctica

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Santalales
Ætt: Misodendraceae
Tegundir

Sjá texta

Samheiti
  • Misodendron G.Don, orth. var.
  • Myzodendron R.Br., orth. var.
Misodendrum punctulatum

Misodendrum er ættkvísl hálfsníkjujurta sem vaxa eins og mistlilteinn á ýmsum tegundum Nothofagus. Tegundirnar eru einvörðungu í Suður Ameríku. Nafn ættkvíslarinnar er misritað á ýmsa vegu, þar á meðal Misodendron og Myzodendron.[1]

Misodendrum er sett í sína eigin ætt, Misodendraceae, í ættbálkinum Santalales.[2]

Þessar tegundir eru almennt nefndar á ensku: feathery mistletoes.[3]

Síðan maí 2015, hafa eftirfarandi tegundir verið viðurkenndar af The Plant List:[4]

  1. „Genera of Misodendraceae“. GRIN Taxonomy for Plants. USDA. Afrit af upprunalegu geymt þann 18 nóvember 2004. Sótt 1 maí 2015.
  2. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“ (PDF). Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. Sótt 6 júlí 2013.
  3. Heywood, Vernon H.; Brummitt, R.K.; Culham, Alastair; Seberg, Ole (2007). Flowering Plant Families of the World. Firefly Books. bls. 215. ISBN 978-1-55407-206-4.
  4. Misodendrum. The Plant List. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2017. Sótt 1 maí 2015.