Nokia 2760 - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![](https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/c2/2670-mobile-phone.png/220px-2670-mobile-phone.png)
Nokia 2760 er samlokusími frá Nokia. Hann var settur á markað 2007 og framleiddur í Ungverjalandi.[1] Hann virkar á farsíma tíðnunum 900, 1800, 850 og 1900. Síminn er annars kynslóðar farsími.
- ↑ „Nokia 2760 - Full phone specifications“. GSM Arena. Sótt 26. febrúar 2010.