Sproti - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sproti samanstendur af stilknum og laufum og er sá hluti plöntu sem er ofanjarðar. Upprunni er í kímbruminu og myndast við fósturþroska.[heimild vantar]
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sproti samanstendur af stilknum og laufum og er sá hluti plöntu sem er ofanjarðar. Upprunni er í kímbruminu og myndast við fósturþroska.[heimild vantar]