is.wikipedia.org

Vanilla Ice - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vanilla Ice, 2010

Robert Van Winkle (fæddur 31. október 1967) er bandarískur rappari og leikari sem gengur undir listamannsnafninu Vanilla Ice. Hann var fyrsti rapparinn sem komst á Bandaríska Billboard 100 listann og var í fyrsta sæti í 18 vikur með Ice Ice Baby árið 1990.

Raunveruleikaþátturinn The Vanilla Ice Project fylgir eftir starfi hans sem fasteignasali. Vanilla Ice keyrir á mótorhjóli sem atvinnukeppandi og hefur gert það síðan 1985. Hann hefur leikið í kvikmyndum á borð við Cool as Ice frá 1991 og That's My Boy frá 2012.

  • Hooked (1988)
  • To The Extreme (1990)
  • Mind Blowin (1993)
  • Hard to Swallow (1997)
  • Bi-Polar (2001)
  • Platinum Underground (2005)
  • Wisdom, Tenacity & Focus (2011)