lykill - Wikiorðabók, frjálsa orðabókin byggð á wiki-kerfinu
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Nafnorð
lykill (karlkyn); sterk beyging
- [1] tæki til að opna lás
- [2] tónlist: nótnalykill
- Afleiddar merkingar
Þýðingar
þýðingar
- Tilvísun
„Lykill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lykill “