is.wiktionary.org

vondur - Wikiorðabók, frjálsa orðabókin byggð á wiki-kerfinu

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska

Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „vondur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vondur verri verstur
(kvenkyn) vond verri verst
(hvorugkyn) vont verra verst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vondir verri verstir
(kvenkyn) vondar verri verstar
(hvorugkyn) vond verri verst

Lýsingarorð

vondur (karlkyn)

[1] illur
[2]
Orðsifjafræði
norræna vándr
Orðtök, orðasambönd
[2] þetta er ekki sem verst

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vondur